FERÐAMANNAMARKAÐSSETNINGIN.......

   Er mikið mál á Íslandi, bæði hvernig við markaðssetjum Ísland, svo og þegar sólarferðirnar eru annars vegar.   En ég fékk yndislegar ábendingar frá ungum vinkonum um hvernig tildæmis væri hægt að markaðssetja Skagafjörðinn, nú í kjölfar Ísbjarnarblúsins sem á dagana dreif, eiginlega alger gullgúrka inní fréttir landans.  Þetta var mál málanna í nokkra daga, og var bara heilmikil lyftistöng fyrir okkur.

   Það er soldið áberandi, hvað við grípum svona skarpt.  Vantar okkur einhverja spennu í þetta allt saman?   Getur verið að ´landinn sé ekki eins hamiingjusamur eins og hann er sagður vera, skv rannsóknum?????

   En bréfið sem ég fékk var alveg ótrúlega fyndið, sem ég þori engann veginn að birta í fullri mynd sinni.  Spurningin mundi þá snúast um t.d. "HVERNIG VÆRI AÐ SKELLA SÉR Í SKAGAFJÖRÐINN", þar sem boðið væri til dæmis uppá ratleik á Skaga. Boðið færi uppá "ÆVINTÝRALEGAR ÓLÖGLEGAR FLUGFERÐIR UM SVÆÐIÐ".   ónefnt flugfélag °" MUNDI BJÓÐA UPPÁ BEINT FLUG FRÁ KAUPMANNAHÖFN"  yfir svæðið. ¨¨TVEGGJA DAGA SKOTNÁMSSKEIÐÍ  YRÐI Í BOÐI", SÖGUSTUNDIR Á SAFNINU, OG UMHVERFISRÁÐHERRA KÆMI Á SVÆÐIÐ, MEÐ ÓLÖGLEGRI FLUGVÉL".

   Það er eiginlega heilmikið adrenalinkikk, sem hægt væri að bjóða uppá, svo sem eins og allsstaðar er reynt. Og svona til að halda adrenalinkikkinu í góðri hæð, og tími væri nægur, mætti koma við í Strandasýslu, þeim miklu galdramönnum fyrr og síðar virðist vera, í galdrasafnið þeirra.

   Ég segi bara það.

   BENDI SÍÐAN Á GREIN ILLUGA JÖKULSSONAR Í 24 STUNDUM´Í DAG.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband