9.5.2008 | 15:17
HEILSUBAELID BERAGERDI SYDRA
Bloggvinkona mín Gudnyanna hefur sent mér heilmikinn innkaupalista til apotekanna hér sem ég mun af kostgaefni athuga á morgunn. Innkaupalisti tessi er med eindaemum hugmyndaríkur, og legg ég til ad hún sñkji um einkaleyfi á tessum nofnum. En ég yrdi ekki hissa á ad tetta vaeri til herna, e vel yrdi leitad. En nu er tessu ad ljuka hja okkur her, og bídur bara betri tima.
Tad sem ekki er áberandi í bodi af terapiustofum, er t.d. psykoterapi, og ég hefi ekkert séd um AA samtokin en sjálfsagt er tad ad sjá í dagblodunum, svo tad maetti baeta tvi vid...........
En eitt rakst ég á skemmtilegt í skandinaviska mánadarbladinu, tad var vidtal vid konu jafngamalli mér, hún hafdi ekki efni á ad búa heima í skandivaviu, hafdi verid jasssongkona tar, og lagdi hann á hilluna tar, tegar hun ákvad ad flytja til Alicante, tar sem hún er 8 mánudi ársins. Hún aetaldi semsagt ad setjast í tennan margumtalada helga stein, sem ég hefi stundum nefnt ádur. En tad er komid svo ad hun er mitt sig eigid band og syngur núna í Alicante, er aldeilis ekki haett. Gaman ad tessu.
Hér á kaffihúsa og barhornum kemur sídan kona rúmlega 70 ára, uppdressud í spanioludansbúning, og tilheyrandi, stormar um med ferdataekid sitt og syngur med taekinu og dansar. svona eins og hún getur. Hún faer smátóknun í hatt, en tetta laetur hún sig hafa, og er ekkert verri en upptunnir gaejar med gítar.
Engar verslanir eru hér sem eru bitastaedar í Albir, taer eru bestar í Alicante og Valencia sagdi mér hollenska fótsnyrtidaman, tannig ad ýmislega vinnu er haegt ad setja í gang hér ef fólk vill, fara med kasettutaekid sitt til daemis, og rápa á milli stada, margir íslendingar eru allsekki búnir ad missa roddina. Hér er tildaemis engin spákona, enginn sem svona auglýsir.. spái í bolla, og gef fótanudd í leidinni, einn kínverji er á strondinni og bídur fótanudd, og háls og herdar, ég hélt ad hann taeki konuna úr hálslidunum, sem sat vid hlid mér á str0ndinni, tad hefdi ekki tott gott á Íslandi ad fara svona med hausinn.
Svo gaeti Gudny Anna sett upp vidtalsskrifstofu, og hún tyrfti nátturulega ritara og audvitad er ég sjálfskipud, vid gñtum líka spád, og Fridbjorn gaeti sungid nokkra slagara, ítalska, og Hjálmar séd um reksturinn, og vid mundum nátturulega allsekki taka krítarkort, frekar en adrir hér á strondinni..................
Athugasemdir
Alveg sé ég hvað dvölin þarna hefur inspírerandi áhrif á þig, Solla mín sæl. Þú ert stútfull af hugmyndum. Síðasta paragrafið slær allt út og ætla ég að setja þessa frábæru hugmynd í nefnd hér á bryggjunni. Þetta verður ekki svefn-nefnd.
Þú manst svo innkaupalistann.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 10.5.2008 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.