SJÁLFSTÆTT FÓLK HALLDÓRS Í PORTUGAL

Ég kynni hér til leiks útlit bókarinna GENTE INDEPENTE sem gefin var út, í mars s.l. í Porturgal. Ástæðan fyrir því er sú að Guðlaug Rún Margeirsdóttir, sem þýddi þessa bók er elsta dóttir mín. Mér hefur ekki tekist fyrr en núna að koma mynd inn.  Bókin vakti mikla athygli og seldist fyrsta upplag upp og næsta í góðri sölu.  Gulla er nú með í þýðingu aðra bók, eftir annan höfund, og er langt komin með þá bók.  Mér finnst sauðkindin passa mjög vel, ætti að fá okkur til umhugsunar dýrkunaráráttu landans á sauðkindinni í gegnum aldirnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Maður er sko ekki lítið montin(n) af frænku sinni. Að þýða þessi snilldarverk, hlýtur að vera gífurlega erfitt verk. Gaman að sjá bókarkápuna.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.12.2007 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband