SAMSTILLT ÁTAK GEGN ÁSTANDINU, HÚRRA FYRIR BORGARSTJÓRA

þetta var nú aldeilis skemmtilegt að sjá, ekki lítil viðbót við nýja kvosarskipulagið, þetta er almennilegt, og sé ég ekki betur en að við ætlum að verða á undan Norðmönnum með átak í miðbæjarmálum. Vilhjálmur nefnir óásættanlegt ástand, þetta er fínt að þora að nefna þetta, það sem hann nefnir er tæpitungulaust. Vilhjálmur segir borgaryfirvöld gegna lykilhlutverki í verkefnum sem þessum, hann er að taka á sig heilmikla ábyrgð í orði. Er tilbúinn að kaupa fleiri myndavélar, og hefur fjölgað löggæslu. Við sem talin eru vera næstbesta samfélag í heiminum, erum bara mjög flott.

   Eitt sem er eftirtektarvert að mínu mati er hugmyndin að kalla fleiri til ábyrgðar t.d. rekstraraðila, íbúa, og þjónustustofnanir í miðborginni. 

   Það var ánægjulegt að opna Moggann í kvöld. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.9.2007 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband