Parísarmynd

Stundum drakk ég Pernod ásamt Lautréamont

hjatrúarfullir vindar fóru um stéttarkaffið

Bókabúðirnar skörtuðu Eluard

Gare du nord var þakinn margkyns fólki

Sigurboginn hrundi ekki hvað sem á gekk

Borgarlestin hveinaði undir fótum

Við sáum hljóðbylgjur kvöldins hremma nýjar götur

og ljós kvikna eins og tóna lírukassans


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Oh, dásamleg mynd, kannast við stemmninguna...og elska hana. Eftir hvern er þetta?

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.9.2007 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband