15.3.2009 | 01:03
AÐ VERA STARFSMAÐUR...................
Kolbrún, blaðamaður Moggans, hefur nú greinilega verið á fundi með sínum stjórum, og hefur nú bara tekið á sig rögg og eins og ég sé það hefur hún nú loksins séð að nauðsynlegt var að breyta um stíl, og svona til að sýnast að taka sinn flokk smávegis í gegn.
Henni tekst þetta vara ágætlega í dag, en einhvernveginn sér maður í gegnum skrifin, að ekki nokkur meining er á bak við þessa vægu gagnrýni, en það mátti reyna.
Annars hef ég alltaf gaman af Kolbrúnu, og þá meina ég gaman.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)