ÚR HUGSANABÓK GUÐBERGS BERGSSONAR.

   Frelsið eyðir vináttu manna. Í því eru allir

frjálsir, líka til þess að vera vinir eða óvinir.

   Í ófrelsi eru menn óvinir eða vinir vina sinna.

   Í stríði er svipaða sögu að segja, annaðhvort

eru menn samherjar eða ekki.

   Í friði verða menn hvorki vinir né óvinir

heldur hvort tveggja og hvorugt.


Bloggfærslur 14. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband