SÖGULEGT ÁR 1938

VINSÆLASTI DANSINN KALLAÐIST "LAMBETH WALK"

VINSÆLUSTU LÖGIN VORU "SEPTEMBER SONG", A TISKET A TASKET" OG "JEEPERS CREEPERS"

MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ VAR VINSÆLASTA BÍOMYNDIN.

MARGIR HÉLDU AÐ MARSBÚAR HEFÐU LENT Á JÖRÐUNNI ÞEGAR LEIKRITIÐ "WAR OF THE WORLDS" VA FRUMFLUTT Í ÚTVARPI.

ADOLF HITLER VAR KOSINN MAÐUR ÁRSINS AF TIME MAGASINE,

FYRSTA VOLKSWAGENBJALLAN VAR FRAMLEIDD,

KOFI ANNAN, KENNY ROGERS, LIV ULLMAN, SUPERMAN OG " AFMÆLISBARNIÐ" KOMU Í HEIMINN.

          ER HÆGT AÐ HAFA ÞAÐ SKEMMTILEGRA, EN AÐ SENDA MANNI SVONA BOÐSKORT" ÉG SEGI NÚ BARA ÞAÐ, EN SVONA FÉKK ÉG INNUM PÓSTLÚGUNA Í GÆR, OG SVO SANNARLEGA ÆTLA ÉG AÐ MÆTA Í ÞETTA AFMÆLI. þAÐ VEIT SÁ SEM ALLT VEIT........................................


Bloggfærslur 16. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband