KVIÐKMYND BALTASARS, BRÚÐKAUPIÐ.

   Ekkert smá skemmtileg, mér finnst ég ekki hafa séð svona góða Íslenska mynd lengi.  Hún er gríðarlega myndræn, uppfull af frábærum "senum". Leikarar á flugi, og leikarar í dramatík.

   Nú fer ég að sjá IVANOV á laugardaginn, komumst ekki fyrr, en það er eitthvað sem ég hlakka mjög mikið til að sjá.

   SÓLARFERÐIN bíður um sinn. En stefni að því stykki mjög fljótlega, þar sem ég gaf miðann sem ég átti.


Bloggfærslur 4. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband