Ég kynni hér til leiks útlit bókarinna GENTE INDEPENTE sem gefin var út, í mars s.l. í Porturgal. Ástæðan fyrir því er sú að Guðlaug Rún Margeirsdóttir, sem þýddi þessa bók er elsta dóttir mín. Mér hefur ekki tekist fyrr en núna að koma mynd inn. Bókin vakti mikla athygli og seldist fyrsta upplag upp og næsta í góðri sölu. Gulla er nú með í þýðingu aðra bók, eftir annan höfund, og er langt komin með þá bók. Mér finnst sauðkindin passa mjög vel, ætti að fá okkur til umhugsunar dýrkunaráráttu landans á sauðkindinni í gegnum aldirnar.