AÐVENTA

   Hugrenningar Maríu um verkina sem eru vegna óborins barns, sem er eins og aðrir eigi, en er von bráðar hennar, einsog bergmál sem er sterkara en hljóðið sem framkallar þetta bergmál.  Jósep spyr enn um líðan hennar og hún veit ekkert hvernig hún á að svara. Væri að skrökva ef hún segði sig ekki finna til, og ákveður að svara ekki.  Sársaukinn er, en eitthvað fjarlægur , hún hefur á tilfinningunni að vera gæta sársauka barnsins síns sem hún ber án þess að geta komið til hjálpar.. Jósep hefur ekki beitt svipunni á asnanna og þeir ganga niður slakkan í átt til Jerúsalem, það er eins og asnarnir hlakki til að hvílast. Þeir hafa ekki hugmynd um að þeir eiga þó nokkuð eftir til Bethlehem, og ekki skánar ástandið þegar til Bethlem er komið.

Bloggfærslur 15. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband