1.11.2007 | 22:57
AÐ HÆTTA AÐ FARA Í RÍKIÐ.....................
Það verður óskaplega leiðinlegt. Svo leiðinlegt að grípa einhverja Rauðvíns-flöskuna, bara svona útí loftið um leið og við kaupum þvottaefnið.
Ganga um með kerruna, í þrengslunum, og kaupa bara það sem hendi er næst.
Ekki nokkur einasta stemning.
Við tölum ekki lengur um besta ríkið, eða bestu þjónustuna, eða bestu upplýsingarnar sem við fáum svo oft.
Hittum engann afgreiðslumann sem hefur virkilegan áhuga á því sem hann er að selja.
Þetta er enginn almennileg menning, að ætla sér að breyta þessu.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)